Þorrablót Eyjafjarðarsveitar 2014

Verður haldið laugardaginn 1. febrúar. Húsið opnar kl. 19:45 og formaðurinn setur blótið stundvíslega kl. 20:30.
Danshljómsveit Friðjóns leikur fyrir dansi. Aldurstakmark árgangur 1997.
Ef einhver hefur klikkað á því að panta sér miða þá getur hann sent tölvupóst á netfangið vokuland@simnet.is.
Miðasala í anddyri Íþróttahúss Hrafnagilsskóla mánudaginn 27. janúar og þriðjudaginn 28. janúar milli kl. 20:00 -22:00
NÝJUNG: Posi á staðnum
Miðaverð 4000 krónur

Kveðja
Þorrablótsnefnd aldarinnar