Tilkynning frá sveitarstjórn

Guðmundur Jóhannsson hefur látið af störfum hjá Eyjafjarðarsveit. Sveitarstjórn þakkar Guðmundi unnin störf og óskar honum velfarnaðar á nýjum vettvangi.

Arnar Árnason oddviti og Stefán Árnason skrifstofustjóri munu sinna störfum sveitarstjóra.

Eyjafjarðarsveit 16.1.2009, Sveitarstjórn.