Tillaga að nýju Aðalskipulagi Eyjafjarðarsveitar 2005-2025

Tillagan var samþykkt á sveitarsjórnarfundi þann 29.janúar 2007. Sjá nánari upplýsingar um tillöguna undir liðnum Skipulag og Lóðir

Það má einnig finna upplýsingar og auglýsingu um Deiliskipulag á sama stað.