Tískusýning í Silvusalnum á vegum Álfagallerýsins í sveitinni

Föstudagskvöldið 22. nóvember kl. 20:00 verður glæsileg tískusýning á vegum Álfagallerýsins í Silvusalnum að Syðra-Laugalandi
Kaffihlaðborð með gómsætum kökum og brauði í hollari kantinum.
Allir velkomnir.