Tónleikar í Laugarborg- aðgangur ókeypis

Tónleikar verða haldnir í Laugarborg næstkomandi laugardag, 5. mars kl. 15.
Helga Bryndís Magnúsdóttir leikur á píanó. Hún leikur verk eftir tónskáldin S. Couperin, F. Liszt, G. Faure, X. Montsalvatge og F. Chopin.
Aðgangur ókeypis.
Tónvinafélag Laugarborgar