Tónlistarskóli Eyjafjarðar

Þann 1. október lætur Eiríkur Stephensen af störfum sem skólastjóri Tónlistarskóla Eyjafjarðar. Guðlaugur Viktorsson tekur við starfinu og verður Helga Kvam aðstoðarskólastjóri.
Eyjafjarðarsveit þakkar Eiríki gott og ánægjulegt samstarf og óskar honum velfarnaðar í nýju starfi.
Skrifstofa Eyjafjarðarsveitar