Ungmennafélagið í úlpum/regnjökkum

Nú hefur Ungmennafélagið Samherjar fengið til sín mjög fínar úlpur sem hægt er að kaupa á vægu verði eða aðeins 3.500 fyrir minni og 5.000 fyrir stærri.  Lesið meira.

Stjórn Samherja mun vera á æfingum og sína þessar úrvalsvörur. Þeir sem sjá sér ekki fært að mæta á æfingar hafið samband við Kristínu á Merkigili.

img_6357