Upplýsingar um handverksnámskeið ársins

Mynd frá Handverkshátíð 2011
Mynd frá Handverkshátíð 2011


Í tengslum við Handverkshátíð eru árlega haldin námskeið og verður svo einnig í ár. Upplýsingar um námskeið ársins eru farin að tínast inn á heimasíðu Handverkshátíðar www.handverkshatid.is. Áhugasamir eru hvattir til að fylgjast með, enda að vanda takmarkanir á hversu margir komast að á hverju námskeiði.