Vattarsaumsnámskeið í litla rauða húsinu við Dyngjuna

Árið 1889 fundu menn vattarsaumaðan vettling er þeir voru að grafa tóft fyrir nýju húsi á Arnheiðarstöðum á Fljótsdalshéraði. Er talið að þessi vöttur sé frá 10. öld. En vattarsaumur er forn sauma aðferð sem notuð var áður en Íslendingar lærðu að prjóna. Skráning og nánari upplýsingar í hadda@simnet.is eða 899 8770.
Vattarsaumsnámskeið verður haldið í litla rauða húsinu við Dyngjuna 18. okt. og 25. nóv. frá 16.00-19.00. námskeiðsgjald 9.000.-

Hadda
Guðrún H. Bjarnadóttir
899-8770
https://www.facebook.com/dyngjanlisthus