Víga-Glúmur - vel heppnaður

Síðastliðinn laugardag var Víga-Glúmur haldinn við Hrafnagilsskóla.  Þessi fyrsti vísir að sveitahátíð var frábærlega vel heppnaður, veðrið lék við sveitunga og góð þátttaka.  Mynda og nánari umfjöllunar má vænta innan skamms.
img_6530_400

img_6782_400