Yfirlit frétta skóla og leikskóla

Vakin er athygli á yfirliti frétta frá leikskólanum Krummakoti og Hrafnagilsskóla hér hægra megin á síðu sveitarinnar. Báðir skólarnir hafa gert miklar breytingar á heimasíðum sínum og mjög vel tekist til.
Skoðið heimasíður skólanna : www.krummi.is og www.krummakot.krummi.is