Umsókn um félagslegt leiguhúsnæði

Með innsendingu umsóknar, heimilar umsækjandi Eyjafjarðarsveit að afla upplýsinga um tekjur og eignir umsækjanda hjá skattyfirvöldum sem og að afla upplýsinga um tekjur og eignir umsækjanda og maka hjá bönkum, sparisjóðum og öðrum fjármálastofnunum. Jafnframt áskilur Eyjafjarðarsveit sér réttar til að kalla eftir frekari göngum ef þurfa þykir.
Umsækjandi staðfestir að allar upplýsingar sem í umsókninni koma fram eru gefnar eftir bestu vitund og má umsækjanda vera ljóst að rangar upplýsingar ógilda umsókn.
Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.

Hér á síðunni nálgast þú umsóknina á rafrænu formi.

Síðast uppfært 14. október 2019
Getum við bætt efni síðunnar?