Lýðheilsunefnd

132. fundur 02. desember 2009 kl. 09:26 - 09:26 Eldri-fundur
132 . fundur íþrótta- og tómstundanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, laugardaginn 20. júní 2009 og hófst hann kl. 10:00.
Fundinn sátu:
Kristín Kolbeinsdóttir, Nanna Jónsdóttir, Lilja Sverrisdóttir og þórir Níelsson.

Fundargerð ritaði:  Nanna Jónsdóttir, ritari.

Dagskrá:

1.     0905009 - Kvennahlaup íSí 2009
Kvennahlaup var haldið 20. júní kl. 11:00 undir stjórn Helgu Sigfúsdóttur. Skráðir þátttakendur voru 51.

        
2.     0906008 - Umsókn um styrk vegna æfingabúða í efnafræði vegna ólympíuleika
íTE samþykkir að verða við umsókn Kristjáns. Veittar verða 15.000.- sem greiðast við staðfestingu farar.

        
3.     0905015 - æskulýðsmót norðurlands 2009
íTE samþykkir að verða við umsókn Funa. Veittar verða 20.000.- og skorar nefndin jafnframt á sveitarstjórn að veita sambærilega eða hærri upphæð til verkefnisins.
        

4.     0906013 - Umsókn um styrk vegna Norðurlandamóts í Júdó
íTE samþykkir að verða við umsókn Helgu. Veittar verða 15.000.-
        


Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   13:30
Getum við bætt efni síðunnar?