Sorphirða

Sorphirða í Eyjafjarðarsveit fer fram hálfsmánaðarlega og sorphirðudagatal ársins 2024 má sjá hér.
Flokkunarleiðbeiningar Terra fyrir Eyjafjarðarsveit má sjá hér.
Dagatal fyrir landbúnaðarplast má sjá hér og eru dagarnir merktir með fjólublárri línu í dagatalinu.
Helstu upplýsingar vegna gjaldtöku á gámasvæði 29.12.2023


Gámasvæði
Vaktað gámasvæði er við Hrafnagilshverfi. Á svæðinu eru gámar undir stærri og grófari úrgang sem til fellur á heimilum.
Opnunartími gámasvæðis er kl. 13 - 17 á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum.

Síðast uppfært 05. janúar 2024
Getum við bætt efni síðunnar?