Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis brýna fyrir fólki að halda uppteknum venjum um einstaklingsbundnar smitvarnir
31.07.2020
Fréttir
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis brýna fyrir fólki að halda uppteknum venjum um einstaklingsbundnar smitvarnir í ljósi þeirra smita sem eru í samfélaginu.