Klippikort fyrir gámasvæði
Frá og með þriðjudeginum 6.maí verður eingöngu hægt að greiða með rafrænu klippikorti á gámasvæði/endurvinnslustöð sveitarfélagsins í Hrafnagilshverfi. Klippikortið tekur mið af gjaldskrá sveitarfélagsins og er eitt klipp fyrir hverja 0,25 rúmmetra af gjaldskildum úrgangi. Samsvarar það um einum stórum ruslapoka.
29.04.2025
Fréttir