Bændur beðnir um að hafa veðurspá um hret í huga - sleppingar

Fréttir

Skjótt skipast veður í lofti!
Þrátt fyrir að sleppingar séu leyfðar frá og með 1. júní nk. eru bændur beðnir um að hafa í huga veðurspá um hret eftir næstu helgi.

Fyrri frétt 26.05.2025
"Sleppingar sauðfjár verða heimilar frá og með 1. júní nk. vegna óvenju góðs tíðarfars og aðstæðna."

Fjallskilanefnd.