Bókasafn Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

Ágætu sveitungar.

Jólabækurnar streyma inn á safnið þessa dagana.
Af óviðráðanlegum orsökum verður þó lokað á safninu fimmtudaginn 4. og föstudaginn 5. desember.

Að öðruleyti verða opnunartímarnir í desember eftirfarandi:
þriðjudaga 14-17
miðvikudaga 14-17
fimmtudaga 14-17
föstudaga 14-16

Síðasti opnunardagurinn á árinu er föstudagurinn 19. desember.

Fyrsti opnunardaginn á nýju ári, 2026 er 2. janúar.

Njótum aðventunnar.
Gleðilega hátíð.

Starfskonur bókasafns Eyjafjarðarsveitar.
P.s. Bókaklúbburinn verður óbreyttur þrátt fyrir allt, fimmtudaginn 4. desember kl. 16:30 á bókasafninu.