Gangnaseðlar 2025

Fréttir
Úr réttum
Úr réttum

Gangnaseðlar 2025 vegna sauðfjár liggja nú fyrir og má nálgast hér fyrir neðan.

Upplýsingar um göngur Vaðlaheiði - Mjaðmárdalur

Gangnaseðill Öngulsstaðadeild

 

Upplýsingar um göngur Möðruvallafjall - Skjóldalsá

Gangnaseðill Möðruvallafjall - Eyjafjarðará

Gangnaseðill Eyjafjarðarbotn - Djúpadalsbotn

Gangnaseðill Hvassafellsdalur - Skjóldalsá

 

Upplýsingar um göngur Skjóldalsá - Ytrafjall

Gangnaseðill Skjóldalsá - Ytrafjall

 

Heildarfjöldi fjár sem fjallskil eru lögð á eru 4648. Heildarfjöldi dagsverka er 398. 

Fyrri göngur verða 4.-6. september.
Seinni göngur verða 19. og 21. september.

Dagsverk er metið á kr. 15.000.-

Hrossasmölun verður 3.október og stóðréttir 4.október.

Fjallskilanefnd samþykkir að endurnýja girðingu í réttarhólfi við Vallarrétt.