
Handverkshátíð við Hrafnagilsskóla verður haldin dagana 7.-10.ágúst 2009.
Fyrirséð er að Íslendingar munu ferðast meira innanlands í sumar og önnur helgin í ágúst hefur verið ein sú annasamasta á
Norðurlandi vegna þeirra viðburða sem eru á döfinni.
Fyrirhugaðar eru breytingar og viðburðir í tengslum við hátíðina og eru fréttir af því settar á heimasíðu www.handverkshatid.is
Umsóknarfrestur um þátttöku á hátíðinni er 10.júní næstkomandi.
Allar nánari upplýsingar gefur undirrituð.
Dóróthea Jónsdóttir
Framkv.stj Handverkshátíðar 2009
s. 864-3633