Við bjóðum sundgestum upp á heitt kakó, alvöru rjóma og piparkökur eftir sundferðina á aðventunni.
Verið velkomin í notalega aðventustemningu.
Opnunartími um jól og áramót:
Þorláksmessa kl. 6.30-14
Aðfangadagur kl. 9-11
Jóladagur lokað
Annar í jólum lokað
27. des. kl. 10-19
28. des. kl. 10-19
29. des. kl. 6.30-8 og 14-22
30. des. kl. 6.30-8 og 14-22
31. des. lokað
1. jan. lokað