Vegna vinnu Norðurorku við heitavatnslögn í Hrafnagilshverfi verður íþróttamiðstöðin lokuð frá kl. 8.00 þriðjudaginn 24. júní og fram eftir degi. Upplýsingar verða uppfærða á Facebook-síðu íþróttamiðstöðvarinnar "Íþróttamiðstöðin Hrafnagilshverfi" um leið og opnað verður á nýjan leik.
Vakin er athygli morgunhana á því að opið verður frá kl. 6.30 - 8.00 um morguninn.