Kæru sveitungar - Við þökkum kærlega fyrir stuðninginn

Fréttir

Kæru sveitungar.

Við þökkum kærlega fyrir stuðninginn á meðan við vorum að safna í ferðasjóðinn okkar s.l. skólaár.

Við fórum í skólaferðalagið núna í maí þar sem við gerðum margt mjög skemmtilegt. Það hefðum við ekki getað gert ef þið hefðuð ekki verið svona dugleg að kaupa af okkur pappír og fl. :-)

Bestu kveðjur og óskir um gleðiríkt sumar,

Alexander, Amý, Anna G., Anna S., Anton, Aron, Ágústa, Benjamín, Berglind, Emelía, Emma, Frans, Katrín, Logi, Ólöf, Rakel, Sunna og Sölvi.