Landflutningar styrkja barna- og unglingastarf á starfssvæði UMSE
18.12.2012
Landflutningar og UMSE hafa gert með sér samkomulag þess efnis að andvirði jólapakka tilboðs Landflutninga sem sent er til og
frá sveitarfélögum á starfssvæði UMSE mun renna til barna- og unglingastarfs á svæðinu.