Vegna óvenju góðs tíðarfars og aðstæðna er stefnt á að sleppingar sauðfjár verði færðar fram og því heimilar frá og með 1. júní nú í ár.
Mikilvægt er að landeigendur hugi því vel að fjallsgirðingum sínum næstu daga og gangi úr skugga um að þær séu fjárheldar.
Sveitarstjóri.