Seinni dagur símasölu er í dag, þeir sem ætla að nýta sér þann ágæta samskiptamiðil eru vinsamlegast beðnir um að halda símastúlkunum okkar upptekum í dag. Það eru ekki þrjár stuttar, ein löng og tvær stuttar, heldur alvöru símanúmer sem lesa má sér til um hér fyrir neðan. Koma svo!!
