Umferðaröryggisáætlun Eyjafjarðarsveitar samþykkt

Fréttir

Á fundi sínum þann 26.júní samþykkti sveitarstjórn uppfærða umferðaröryggisáætlun fyrir sveitarfélagið sem nú hefur verið gefin út. 

Áætlunina má kynna sér hér á hlekknum að neðan. 

Umferðaröryggisáætlun Eyjafjarðarsveitar (2025)