Vaðlaugin lokuð 12.-13. maí vegna viðhalds og viðgerða

Fréttir

Vegna viðhalds og viðgerða verður vaðlaugin (vá, mörg vöff!) lokuð í dag mánudaginn 12. maí og á morgun þriðjudaginn 13. maí.
Biðjumst velvirðingar á ástandinu sem ekki var umflúið.
Starfsfólk Íþróttamiðstöðvar.