Sundlaug Eyjafjarðarsveitar
24.03.2007
Í apríl n. k., stendur íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar fyrir námskeiði í skyndihjálp.
Aðalfundur Ungmennafélagsins Samherja verður haldinn í Hrafnagilsskóla fimmtudagskvöldið 29. mars, kl. 20:30.Íslandsmeistaramót 12-14 ára var haldið helgina 3-4 mars og var haldið í Laugardalshöllinni í Reykjavík.
UMSE sendi 16 keppendur á mótið en 10 af þeim eru í Samherjum og 4 til viðbótar sem æfa með Samherjahópnum.