Framkvæmdaráð

163. fundur 08. október 2025 kl. 08:00 - 10:15 Fundarstofa 2, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Hermann Ingi Gunnarsson
  • Berglind Kristinsdóttir
  • Sigurður Ingi Friðleifsson
Starfsmenn
  • Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri
  • Bjarki Ármann Oddsson skrifstofu- og fjármálastjóri
  • Davíð Ragnar Ágústsson forstöðumaður eignasjóðs
Fundargerð ritaði: Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri
 
Dagskrá:
 
1. Húsnæðismál grunn- og leikskóla - E1901017
Framkvæmdaráð fer yfir áætlun varðandi framkvæmdir við skólahúsnæði.
 
2. Fjárhagsáætlun Eyjafjarðarsveitar 2026 og 2027-2029 - E2509026
Framkvæmdaráð tekur fyrstu umræðu um árherslur í framkvæmdum í tengslum við gerð fjárhagsáætlunar. Fundað verður aftur 24.október.
 
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:15
 
Getum við bætt efni síðunnar?