Deiliskipulagstillaga

Deiliskipulagsauglýsingar

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar auglýsir tillögu að deiliskipulagi skv. 1. mgr. 41 gr. skipulagslaga nr. 123/2010 fyrir eftirtalin verkefni:

  • Svönulundur úr landi Holtsels – íbúðarsvæði fyrir eitt einbýlishús.
  • Kotra úr landi Syðri-Varðgjár – íbúðarsvæði fyrir sex einbýlishús.
  • Arnarholt úr landi Leifsstaða – frístundasvæði fyrir fjögur frístundahús.

Skipulagstillögurnar taka ekki til framkvæmda sem falla undir lög um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000. Skipulagstillögurnar mun liggja frammi á skrifstofu sveitarfélagsins frá 1. apríl 2019 til og með 13. maí 2019. 

Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við lýsingarnar til mánudagsins 13. maí 2019. Athugasemdir skulu vera skriflegar og skulu berast til skipulags- og byggingarfulltrúa á netfangið vigfus@sbe.is eða í bréfpósti stílað á Skipulags- og byggingarfulltrúa Eyjafjarðar, Skólatröð 9, 601 Akureyri.

Arnarholt greinargerð
Arnarholt tillaga að deiliskipulagi

Holtssel/Svönulundur deiliskipulag

Kotra deiliskipulagstillaga

Skipulags- og byggingarfulltrúi