Jólatrésskemmtun!

Kvenfélagið Hjálpin og Hestamannafélagið Funi halda hina árlegu jólatrésskemmtun í Funaborg þriðjudaginn 27. desember kl.13.30-16.00.
Þar verður dansað kringum jólatréð og vonandi láta einhverjir jólasveinar sjá sig.
Eftir ballið verða kaffiveitingar.   Allir velkomnir.......                    
Kvenfélagið Hjálpin og Hestamannafélagið Funi