
Rokksöngleikurinn Vínland hefur fengið frábæra dóma.
Sýningar kl. 20:00 alla föstudaga og laugardaga í Freyvangi.
Næstu sýningar:
Föstudagur 6. mars
Laugardagur 7. mars – Stjánasýning!
Við viljum vekja athygli á því að félagar úr Freyvangsleikhúsinu sýna atriði og syngja lög úr leikritinu á
Glerártorgi kl. 15:00 og 16:00 næstkomandi laugardag 7. mars.
Nánari upplýsingar og miðapantanir á http://freyvangur.net Einnig er
hægt að panta miða í síma: 857 5598 milli kl. 16 og 18. Utan þess tíma er hægt að skilja eftir skilaboð á símsvara.