Fasteignagjöld ferðaþjónustufyrirtækja

Fréttir

Sveitarstjórn samþykkir á fundi sínum þann 17. mars sl. heimild til þess að næstu þremur gjalddögum fasteignagjalda hjá ferðaþjónustufyrirtækjum verði færðir aftur fyrir síðustu gjalddaga til að létta undir rekstri þeirra fram á haust að því gefnu að aðilar sækist eftir slíku.

Ferðaþjónustufyrirtækjum, sem óska eftir að nýta sér þessa heimild, er bent á að senda beiðni þess efnis á esveit@esveit.is