Fundarboð 520. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

520. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 6. september 2018 og hefst kl. 15:00

Dagskrá:

1. Framkvæmdaráð - 73 - 1808004F
1.1 1808011 - Staða framkvæmda 2018

2. Fjallskilanefnd Eyjafjarðarsveitar - 36 - 1808002F
2.1 1808008 - Fjallskil 2018

3. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 291 - 1808005F
3.1 1609004 - Aðalskipulag Eyjafjarðarsveitar 2018-2030

4. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 292 - 1808007F
4.1 1609004 - Aðalskipulag Eyjafjarðarsveitar 2018-2030

5. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 293 - 1808009F
5.1 1808007 - Hólsgerði - Ósk um breytingar á aðalskipulagi í landi Hólsgerðis

5.2 1711002 - Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna lagningar heimreiðar að heilsárshúsi í landi Eyrarlands

5.3 1806020 - Leifsstaðabrúnir 15 - Umsókn um uppsetningu og rekstur gistiþjónustu í landi Leifsstaða

5.4 1706026 - Espigerði - Breytingartillaga á deiliskipulagi

6. Norðurorka - fundargerð 224. fundar - 1808014

7. Eyþing - fundargerð 307. fundar - 1808022

8. Eyþing - Tillaga um fjölgun fulltrúa í stjórn Eyþings - 1809001

9. Skipan í nefndir, ráð og stjórnir 2018 - 2022, skv. samþykktum um stjórn og fundarsköp Eyjafjarðarsveitar. - 1806007

10. Erindisbréf - Framkvæmdaráð - 1808017

11. Erindisbréf - Menningarmálanefnd - 1808018

12. Mál frá K-listanum 4. september 2018 - 1809002

4. september 2018
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.