Gallerýið í sveitinni - Höllin við ána

Gallerýið í sveitinni - höllin við ána

Opnum að nýju eftir langa hvíld að Teigi, laugardaginn 1. nóvember kl. 10:00.
Opið verður alla daga nema mánudaga og miðvikudaga frá kl. 14:00-22:00.
Fjölbreytt úrval af list-og handverksvörum auk annarra gjafavara.
Opnunarhelgina er opið báða dagana frá kl. 10:00-22:00.
Sjáumst hress, ekkert kreppustress.

Allir innilega velkomnir, framleiðendur.