Nýbygging Hrafnagilsskóla - umsagnir við greinagerð

Fréttir

Hér má finna samantekt yfir þær ábendingar sem borist hafa vegna greinagerðar sveitarstjórnar um nýbyggingaráform við Hrafnagilsskóla. 

Smelltu á viðkomandi blá línu til að skoða umsögnina. 

 

Skólaráð Hrafnagilsskóla innsent 15.03.2021

Starfsmenn Hrafnagilsskóla innsent 15.03.2021

Skólastjórar Hrafnagilsskóla og Krummakots innsent 15.03.2021

Skólastjóri Krummakots og deildarstjórar innsent 15.03.2021

Nemendur unglingastigs Hrafnagilsskóla innsent 15.03.2021

  • Nemendur á unglingastigi fengu það verkefni í síðustu viku að velta fyrir sér atriðium varðandi nýbyggingu. Þeir fengu að vita að stefnt væri að því að færa unglingastigið úr kjallara hússins. Í upphafi fór fram umræða um unglingastigið og aðstöðuna. Síðan var nemendum skipt upp í 6 aldursblandaða hópa og setti hver hópur niður á blað nokkur atriði um hvað væri gott við unglingastigið og vert að halda í og síðan hvað hópurinn myndi vilja fá til viðbótar. Í lokin var umræða um atriðin sem komu fram í hópnum. Nemendur unnu þetta af samviskusemi og voru nokkuð hógværir í óskum sínum að mati kennaranna. Í viðhengi er að finna listann frá unglingum Hrafnagilsskóla. Sum atriðanna komu fram oftar en einu sinni.