- Stjórnsýsla
- Stjórnkerfi
- Skjöl og útgefið efni
- Fundargerðir
- Fjárhagsáætlun
- Ársreikningar
- Gjaldskrár
- Samþykktir
- Ábendingar
- Umsóknir
- Eyjafjarðarsveit
- Skipulags- og byggingarmál
- Þjónusta
- Mannlíf
Ungmenni í Eyjafjarðarsveit hafa verið þekkt fyrir dugnað og liðlegheit og leggur Eyjajarðarsveit áherslu á að í vinnuskólanum unglingar samfélagsins góð og fagleg vinnubrögð í þeim verkfnum sem þau taka að sér. Vinnuskóli Eyjafjarðarsveitar er starfræktur 9 vikur ár hvert og er ætlaður unglingum á aldrinum 14 – 16 ára.
Markmið Vinnuskóla Eyjafjarðarsveitar er að bjóða upp á:
Fræðslustarf:
Á starfstíma Vinnuskólans er stefnt að því að koma á sérstökum fræðsludögum. Um er að ræða fræðslu um umhverfismál, atvinnumál og safnafræðslu. Í tengslum við fræðsludagana er farið í sund eða annað þess háttar.
Árlegt upphaf vinnuskóla er auglýst í Auglýsingablaði Eyjafjarðarsveitar á hverju vori.
Reglur vinnuskóla Eyjafjarðarsveitar má finna hér.