Opið er fyrir rafrænar skráningar í vinnuskólann sumarið 2024 – miðað er við að skráningu sé lokið 20. maí.
https://www.esveit.is/is/thjonusta/menntun-1/vinnuskoli
| Fæðingarár | Laun með orlofi | Laun án orlofs | hlutfall af l.fl. 117 | |
| 14 ára | 2010 | 1369 | 1211 | 44% |
| 15 ára | 2009 | 1493 | 1322 | 48% |
| 16 ára | 2008 | 1898 | 1679 | 61% |