Hrafnagilshverfi, Eyjafjarðarsveit – auglýsing aðal- og deiliskipulagstillögu
Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkti á fundi sínum 7. apríl 2022 að auglýsa aðal- og deiliskipulagstillögu fyrir Hrafnagilshverfi. Skipulagsverkefnið hófst sumarið 2020 og er markmið þess að marka heildstæða stefnu fyrir uppbyggingu og þróun Hrafnagilshverfis til lengri tíma litið.
12.04.2022
Fréttir
Aðalskipulagsauglýsingar
Deiliskipulagsauglýsingar