Allir velkomnir í bókaklúbb í vetur á bókasafni Eyjafjarðarsveitar

Bók októbers er Kalmann, höf. Joachim B. Schmidt.

Kalmann er „sjálfskipaður lögreglustjóri á Raufarhöfn, gengur um með kúrekahatt og Mauser-skammbyssu“. Hægt er að nálgast eintök á bókasafninu.

Hittumst næst fimmtudaginn 6. nóvember kl. 16:30.

Hlökkum til að sjá ykkur á bókasafninu 🙂
Kvenfélagið Iðunn.