Fjárhagsáætlun Eyjafjarðarsveitar fyrir árið 2025 og 2026-2028
Á fundi sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar þann 12. desember var fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir árið 2025 og árin 2026–2028 samþykkt samhljóða í síðari umræðu. Áætlunin undirstrikar sterka fjárhagsstöðu sveitarfélagsins og tryggir áframhaldandi jafnvægi í rekstri.
12.12.2024
Fréttir