Ný viðbygging við Hrafnagilsskóla og Íþróttamiðstöð styrkir menntun og lífsgæði
Í dag var skrifað undir samning við B. Hreiðarsson ehf. um áframhaldandi uppbyggingu viðbyggingar við Hrafnagilsskóla og Íþróttamiðstöðina í Eyjafjarðarsveit. Framkvæmdin styður við metnaðarfulla uppbyggingu innviða fyrir menntun, heilsu og samveru, þar sem markmiðið er að skapa örvandi og sveigjanlegt náms- og heilsuumhverfi sem nýtist öllum aldurshópum.
06.02.2025
Fréttir