Viðburðir

Senda inn viðburð
26. okt

Hollvinir Freyvangsleikhússins gera heyrinkunnugt...

Hollvinir Freyvangsleikhússins gera heyrinkunnugt: það verður söngur grín og dans í Freyvangi fyrsta vetrardag, 26. október. Takið kvöldið frá. Nánari dagskrá síðar.
31. okt

Bleika veiðiflugan til styrktar KAON Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis

Bleikar veiðiflugur frá BM flugur til sölu út október á 1.000 kr./stk. Flugurnar voru sérstaklega hannaðar fyrir þetta verkefni. 1.000 kallinn rennur óskiptur til styrktar Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis. Pantanir í síma 866-2796 eða hronn1971@gmail.com
6. nóv

Íbúafundur - Kynning á menntastefnu Eyjafjarðarsveitar

Miðvikudaginn 6. nóvember n.k. kl. 20°° verður kynning á menntastefnu Eyjafjarðarsveitar sem var samþykkt nú í haust. Kynningin verður í matsalnum í Skólatröð. Ásgarður skólaráðgjöf sér um kynninguna.