Viðburðir

Senda inn viðburð
31. okt

Neyðarkall

Dagana 31. okt. til og með 3. nóv. munu meðlimir Hjálparsveitarinnar Dalbjargar koma í öll hús í sveitinni og bjóða neyðarkall til sölu. Þetta er mjög mikilvæg fjáröflun fyrir Dalbjörgu og vonum við að þið takið okkur vel. Munið það skiptir máli hvar þú kaupir kall “af þinni sveit, fyrir þína sveit“.
6. ágú

Handverkshátíðin 2020

Handverkshátíðin að Hrafnagili verður haldin í 28. skipti dagana 6.-9.ágúst árið 2020.