Heimsókn til umhverfis og samgöngunefndar
Fyrir réttri viku síðan þáði sveitarstjóri boð Höskuldar Þórs Þórhallssonar formanns Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis um að koma á fund hans og samnefndarfólks hans til að kynna vinnu við göngu og hjólastíg milli Hrafnagilshverfis og Akureyrir sem og aðrar áherslur í samgöngumálum sveitarinnar.
03.09.2016