Kolefnisjöfnun
Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkti á fundi sínum sl. miðvikudag, 8. febrúar að skoða möguleika á kolefnisjöfnun og upptöku kolefnisbókhalds fyrir Eyjafjarðarsveit.
13.02.2017