Kjörfundur vegna alþingiskosninga 29. október 2016
Kjörstaður í Eyjafjarðarsveit verður í Hrafnagilsskóla. Kjörfundur hefst kl. 10.00 og lýkur kl. 22.00.
Þeir sem eiga erfitt með gang mega aka að inngangi skóla.
19.10.2016