Auglýsing um starfsleyfistillögu
Auglýsing um starfsleyfistillögu skv. XI. kafla reglugerðar um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem að getur haft í för með sér
mengun, nr. 785/1999.
Þann 27. nóv. til 31. des. n.k. liggur frammi til kynningar á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar Syðra-Laugalandi, tillaga að starfsleyfi ásamt starfsskilyrðum vegna jarðgerðar á lífrænum úrgangi hjá eftirfarandi aðila:
Molta ehf
Þveráreyrum 1a
Eyjafjarðarsveit
Þann 27. nóv. til 31. des. n.k. liggur frammi til kynningar á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar Syðra-Laugalandi, tillaga að starfsleyfi ásamt starfsskilyrðum vegna jarðgerðar á lífrænum úrgangi hjá eftirfarandi aðila:
Molta ehf
Þveráreyrum 1a
Eyjafjarðarsveit
26.11.2008


