Frá Íþróttamiðstöð Eyjafjarðarsveitar
Við biðjumst velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.
Starfsfólk íþróttamiðstöðvar Eyjafjarðar

Barnaleikir :
Þrautabraut sem reynir á börnin.
Trjónubolti þar sem þátttakendur frá sérstaka trjónu til að kíkja í gegnum.
Krakkagrill í boði B.Hreiðarsson - börnin fá pylsur.
Leikir eins og hlaupið í skarðið og fleira.
Leikar fullorðinna :
Heyrúlluhleðsla þar sem Hríshóll, Garður og Hrafnagil reyna með sér.
Mjólkurreið - Kappreiðar með mjólkurglas í tímatöku.
Þrautaganga með sjúkrabörur
Brunaslöngubolti - fótbolti þar sem markmenn beggja liða mega aðeins nýta sér brunaslöngu sér til varnar.
Nú eru aðeins nokkrir dagar eftir af opnun safnsins í sumar og á laugardaginn verða búvélasafnarar með brot af
því besta sem þeir eiga.
Lesa meira
13:00-16:00
Barnaleikir
Hoppukastali
Grill fyrir börnin í boði
B.Hreiðarsson
Kaffisopi í boði
kvenfélaganna
13:00 Heyrúlluhleðsla
13:45 Mjólkurreið
14:30 Þrautaganga
15:00 Bakkatog
15:30 Brunaslöngubolti
17:00-19:00 Diskósund (frítt í sund)
17:00-21:00 Hlé vegna mjalta
21:00-23:30 Varðeldur
(álfar velkomnir)