Mörg smit og mikilvægt að fylgjast vel með
Kæru íbúar, mikið er af smitum í sveitarfélaginu þessa dagana og hafa undanfarnar viku að jafnaði smitast 1-3 aðilar á hverjum degi í sveitarfélaginu. Eru nú 26 í einangrun og 22 í sóttkví. Mikilvægt er að sækja einkennasýnatöku ef grunur leikur á smiti eða viðkomandi hefur einkenni Covid.
07.01.2022
Fréttir